Börn í forgrunni
Samstarfsverkefni Listasafns Íslands og Þjóðminjasafns Íslands Menntun barna í söfnum tilkynnir:
Ráðstefnan Börn í forgrunni - um öflugt barnastarf í söfnum færist á alnetið og breytir um form. Í stað hálfsdagsráðstefnu í byrjun september er boðið til safnfræðslufjörs í byrjun október.
Frummælendur flytja fyrirlestra sína í gegnum Teams Live Event með viku millibili, sem hádegisfund, mánudagana 5. og 12. október.
Miðstöð streymis verður í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og áhugasamir geta mætt þangað á meðan húsrúm leyfir með tilliti til gildandi sóttvarnaregla. Áhersla verður þó lögð á að þátttakendur geti hlustað og tekið þátt í umræðum í gegnum streymisveituna.
Pallborðsumræður og almennar umræður fara fram í hádeginu miðvikudaginn 7. október í gegnum Teamsfund. Fyrirlestrasalurinn verður ekki opinn af því tilefni.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Tölvupóstfang *
Stofnun *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy