Bækur og rit

Fyrirsagnalisti

Þjóðminjar á ensku

Þjóðminjar er komin út í enskri þýðingu og heitir á ensku Treasures of the National Museum of Iceland.

Lesa meira

Þjóðminjar

Þjóðminjasafn Íslands og bókaútgáfan Crymogea gefa út Þjóðminjar eftir Margréti Hallgrímsdóttur. Í þessari ríkulega myndskreyttu bók greinir þjóðminjavörður frá sögu Þjóðminjasafns Íslands og fjallar um hinn fjölbreytta menningararf sem safnið geymir. 

Lesa meira

Prýðileg reiðtygi

Bókin er gefin út í tengslum við samnefnda sýningu Í Bogasal Þjóðminjasafnsins 24.02 - 21.10.2018.

Lesa meira

Kirkjur Íslands

Kirkjur-Islands

 Þjóðminjasafnið stendur að útgáfu ritraðar um kirkjur Íslands ásamt Minjastofnun Íslands  og Biskupsstofu í samstarfi við Hið íslenska bókmenntafélag.

Lesa meira

Sjónarhorn

Sýningin Sjónarhorn er ferðalag um íslenskan myndheim fyrr og nú. Í sjö álmum Safnahússins við Hverfisgötu eru jafnmörg sjónarhorn sem tengja saman ólík listaverk og áhugaverða muni, þvert á efni og tímabil.

Lesa meira

Þjóð verður til

Leiðarvísir um grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands. Sýningin Þjóð verður til - Menning og samfélag í 1200 ár er framlag Þjóðminjasafns Íslands til samræðu sem Íslendingar þurfa sífellt að eiga við sjálfa sig. Hún er tilraun til að varpa nýju ljósi á fortíð Íslendinga með því að sýna menningararfinn sem Þjóðminjasafnið varðveitir í samhengi sögunnar. 

Lesa meira

Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir

Eins og titillinn gefur til kynna er skipulögð leit að íslensku klaustrunum hér í forgrunni. Höfundur bregður ljósi á sögu kaþólsks klausturhalds í landinu á persónulegan hátt og löngu horfinn heimur þeirra opnast fyrir lesendum.

Lesa meira

Málarinn og menningarsköpun

Bókin inniheldur 17 ritrýndar greinar, hluti afrakstrar fimm ára rannsóknarverkefnis þar sem rýnt var í störf og áhrif Sigurðar Guðmundssonar málara og Kvöldfélagsins, leynilegs málfundarfélags í Reykjavík.  Áhrif þessa starfs á leikhús, hönnun, þjóðsagna-og forngripahönnun, þjóðlega búninga og þjóðfræðislega umræðu. Þjóðminjasafn Íslands gefur bókina út í samstarfi við bókaútgáfuna Opnu.

Lesa meira
Síða 1 af 7