Bækur og rit

Fyrirsagnalisti

Bláklædda konan

Bláklædda konan- bók

Bókin Bláklædda konan er gefin út í tengslum við samnefnda sýningu sem stendur yfir í Horninu á 2. hæð Þjóðminjasafnsins. 

 

Lesa meira

Reykholt. The Church Excavations

Reykholt í Borgarfirði er meðal merkustu sögu- og minjastaða á Íslandi. Á árunum 2002-2007 fór fram fornleifarannsókn á gamla kirkjustæðinu í Reykholti. Niðurstöður þeirrar rannsóknar eru nú birtar í bókinni Reykholt, The Church Excavations eftir Guðrúnu Sveinbjarnardóttur. Bókin er gefin út af Þjóðminjasafni Íslands í samvinnu við menningar- og miðaldasetrið Snorrastofu í Reykholti og Háskólaútgáfuna.

Lesa meira

Sjónarhorn

Sýningin Sjónarhorn er ferðalag um íslenskan myndheim fyrr og nú. Í sjö álmum Safnahússins við Hverfisgötu eru jafnmörg sjónarhorn sem tengja saman ólík listaverk og áhugaverða muni, þvert á efni og tímabil.

Lesa meira

Íslenzk silfursmíð

Silfursmíð

Þjóðminjasafn Íslands hefur gefið út rit Þórs Magnússonar, fyrrverandi þjóðminjavarðar, Íslenzk silfursmíð. Þór hefur rannsakað íslenska silfursmíð um áratuga skeið og birtast rannsóknir hans nú á prenti í bókinni sem er í tveimur bindum. Ritstjóri er Bryndís Sverrisdóttir.

Lesa meira

Þjóð verður til

Leiðarvísir um grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands. Sýningin Þjóð verður til - Menning og samfélag í 1200 ár er framlag Þjóðminjasafns Íslands til samræðu sem Íslendingar þurfa sífellt að eiga við sjálfa sig. Hún er tilraun til að varpa nýju ljósi á fortíð Íslendinga með því að sýna menningararfinn sem Þjóðminjasafnið varðveitir í samhengi sögunnar. 

Lesa meira

Kirkjur Íslands

Kirkjur-Islands

Þjóðminjasafnið stendur að útgáfu ritraðar um kirkjur Íslands ásamt Minjastofnun Íslands  og Biskupsstofu í samstarfi við Hið íslenska bókmenntafélag.

Lesa meira

Hvað er svona merkilegt við það?

Hvað er svona? Sýningarskrá

 Sýningarskrá gefin út í tengslum við samnefnda sýningu í Þjóðminjasafni. Grein í bókina ritar Kristín Svava Tómasdóttir sagnfræðingur, en formála ritar Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður.

Lesa meira

Þættir úr sögu ljósmyndunar á Íslandi 1970-1990

Út er komin skýrsla Þjóðminjasafns Íslands, Þættir úr sögu ljósmyndunar á Íslandi 1970-1990 eftir Steinar Örn Atlason.

Lesa meira
Síða 2 af 7