Fréttir

Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni

Sérstök barnaleiðsögn er í Þjóðminjasafni Íslands fyrsta sunnudag í hverjum mánuði yfir vetrartímann.  Meðal þess sem er skoðað er dularfullur álfapottur, gömul hurð með skreyttum myndum, sverð og beinagrindur. Leiðsögnin er ókeypis og allir velkomnir.

Barnaleiðsögn 2. apríl kl. 14 - 15

Barnaleiðsögn 7. maí kl. 14 - 15