Fréttir

Gjöf til þjóðar

Það tekur tíma að fara í ferðalag sem nær yfir 1200 ár. Nú er miðinn þinn í Þjóðminjasafnið og Safnahúsið líka árskort. Hann gildir í heilt ár svo þú hefur nægan tíma og ert velkomin/n eins oft og þú vilt. 

Aðgöngumiðinn fæst í Þjóðminjasafni Íslands.