Fréttir

Grýla, Leppalúði og Salka Sól í Þjóðminjasafni

8.12.2016

Sunnudaginn 11. desember klukkan 14 munu Grýla og Leppalúði skemmta gestum Þjóðminjasafnsins ásamt söngkonunni Sölku Sól. 

Skemmtunin er ókeypis og allir velkomnir.