Sýningar framundan
  • Eskildsen

Andvari

Ljósmyndahátíð Íslands

  • 16.1.2016 - 28.2.2016, Myndasalur

 Sýning á svarthvítum landslagsmyndum frá Íslandi eftir samtímaljósmyndarana Kristínu Hauksdóttur, Lilju Sigurðardóttur, Daniel Reuter, Claudiu Hausfeld og Joakim Eskildsen. Úr safneign Ljósmyndasafns Íslands í Þjóðminjasafni eru myndir eftir Sigurð Tómasson og Arngrím Ólafsson en Katrín Elvarsdóttir er sýningarhöfundur.