Fyrirsagnalisti

Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni 7.5.2017 14:00 - 15:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Sérstök barnaleiðsögn er í Þjóðminjasafni Íslands fyrsta sunnudag í hverjum mánuði yfir vetrartímann.  Meðal þess sem er skoðað er dularfullur álfapottur, gömul hurð með skreyttum myndum, sverð og beinagrindur. Leiðsögnin er ókeypis og allir velkomnir.

Lesa meira