Fyrirsagnalisti

Galdrakver

Leiðsögn um sýninguna Sjónarhorn 26.2.2017 14:00 - 15:00 Safnahúsið Hverfisgötu

Sunnudaginn 26. febrúar kl. 14 mun Gunnar Marel Hinriksson, sérfræðingur á handritasafni Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, veita leiðsögn um sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu. 

Lesa meira
 
Guðbjört

Hrun og búferlaflutningar: Reynsla Íslendinga í Noregi 28.2.2017 12:00 - 13:00 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 12 flytur Guðbjört Guðjónsdóttir mannfræðingur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.

Lesa meira