Fyrirsagnalisti

Jólakattarratleikur; hvar er jólakötturinn? 1.12.2017 - 6.1.2018 10:00 - 17:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Jólakötturinn hefur sloppið inn á Þjóðminjasafnið og falið sig á tíu stöðum innan um muni sýningarinnar.

Lesa meira
 

Jólasveinaskemmtun 12.12.2017 - 24.12.2017 11:00 - 12:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Íslensku jólasveinarnir líta við á Þjóðminjasafninu á hverjum degi kl. 11
frá 12. desember til 24. desember. Allir velkomnir.

Lesa meira
 

Fyrirlestur á ensku um íslenska jólasiði 23.12.2017 12:00 - 13:00 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Laugardaginn 23. desember kl. 12 mun Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands halda fyrirlestur um íslenska jólasiði. Fyrirlesturinn fer fram á ensku í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. 

Lesa meira