Fyrirsagnalisti

Tveir fyrir einn í Safnahúsið 1 apr. 2018 10:00 - 14:00 Safnahúsið við Hverfisgötu

Fyrsta sunnudag í hverjum mánuði er 2 fyrir 1 af aðgangseyri í Safnahúsið við Hverfisgötu. Frábært tækifæri að koma og skoða sýninguna Sjónarhorn - ferðalag um íslenskan myndheim. Miði í Safnahúsið gildir einnig í Þjóðminjasafn Íslands.

Lesa meira
 

Tveir fyrir einn í Þjóðminjasafnið 15 apr. 2018 10:00 - 17:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

2 fyrir 1 af aðgangseyri í Þjóðminjasafn Íslands. Opið frá kl. 10 - 17.

Lesa meira
 

Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands 27 mar. 2018 12:00 - 13:00 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands tengjast sýningum, rannsóknum eða öðru starfi safnsins og eru annan hvern þriðjudag klukkan 12 í fyrirlestrasalnum við Suðurgötu.

Lesa meira
 

Sérfræðileiðsögn um sýninguna Prýðileg reiðtygi 8 apr. 2018 14:00 - 14:45 Bogasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Sunnudaginn 8. apríl kl. 14 veitir Lilja Árnadóttir, sviðstjóri í munasafni í Þjóðminjasafni Íslands leiðsögn um sýninguna Prýðileg reiðtygi. Sýningin var opnuð í Bogasal þann 24. febrúar 2018 og stendur yfir til 21 október 2018. Sýningarhöfundur er Lilja Árnadóttir. 

Lesa meira
 

Barnasáttmálinn rokkar, já hann er okkar! 17 apr. 2018 - 22 apr. 2018 10:00 - 17:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Á Barnamenningarhátíð sýnir Þjóðminjasafn Íslands litríkar styttur eftir börn í 6. bekk í Ingunnarskóla. Hvert og eitt kynntu þau sér innihald Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og völdu sér ákveðin réttindi til að tjá með styttunni sinni. 

Lesa meira