Viðburðir framundan

Fjölskylduleiðsögn með jógaívafi

Í Safnahúsinu við Hverfisgötu

Sunnudaginn 15. október kl. 14 er fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Leiðsögnin verður að þessu sinni með jógaívafi. Anna Leif safnkennari sem líka er jógakennari mun leiða fjölskyldur um sýninguna og staldra við hjá vel völdum verkum. Þar mun hún kenna öndunaræfingar og stuttar jógaastöður verða prófaðar. Leiðsögnin er ókeypis og allir eru velkomnir.