Viðburðir framundan

Tveir fyrir einn

Sunnudaginn 8. janúar er tveir fyrir einn af aðgangseyri í Safnahúsið við Hverfisgötu. Einstakt tækifæri að skoða sýninguna Sjónarhorn - ferðalag um íslenskan myndheim. Safnbúð og ilmandi kaffi í Kaffitári. Að venju er ókeypis fyrir börn yngri en 18 ára.