Viðburðir framundan

Tveir fyrir einn í Þjóðminjasafnið

2 fyrir 1 af aðgangseyri í Þjóðminjasafn Íslands. Opið frá kl. 10 - 17.

Þriðja sunnudag í hverjum mánuði er 2 fyrir 1 af aðgangseyri í Þjóðminjasafnið á Suðurgötu.
Í Þjóðminjasafninu er margt skemmtilegt að sjá og gera fyrir fjölskyldur. Hægt er að fara í ratleiki og finna spennandi muni úr fortíðinni eða máta búninga. Aðgangur er ókeypis fyrir börn yngri en 18 ára.