Viðburðir framundan
  • Brúður

Tveir fyrir einn af aðgangseyri

Sunnudaginn 18. desember er tveir fyrir einn af aðgangseyri í Þjóðminjasafnið. Að venju er ókeypis fyrir börn 18 ára og yngri. Á safninu er boðið upp á fjölbreyttar sýningar, jólaratleik, kaffihús og safnbúð. Komdu í Þjóðminjasafnið og njóttu þess að eiga góða stund með fjölskyldunni fyrir jólin.

.