Fyrirlestrar: október 2016

Hádegisfyrirlestrar RIKK

Hádegisfyrirlestrar RIKK í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, kl. 12.00-13.00.

Dagskrá Vor 2018

Hádegisfyrirlestrar í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 12:00-13:00

11. janúar

Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor í guðfræðilegri siðfræði við Háskóla Íslands: Veröld ný og betri. Mótun Mannréttindayfirlýsingarinnar

25. janúar

Ulrike E. Auga, prófessor við Humboldt-háskóla í Berlín og gestaprófessor við Salzburg-háskóla, Austurríki: Mannréttindi, kyn og trú. Álitamál í orðræðu um stjórn-, félags-, menningarmál

8. febrúar

Ragnhildur Helgadóttir, forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík: Mannleg reisn í íslenskum rétti

22. febrúar

Elizabeth Klatzer, hagfræðingur og sérfræðingur í kynjaðri hagstjórn: Fjárlagagerð í þágu kvenréttinda: Skattaréttlæti og kynjajafnrétti

8. mars

Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Mið-Austurlanda við Williams College: Réttindabarátta egypskra kvenna í kjölfar arabíska vorsins

19. mars — Í Hátíðarsal HÍ

Linda Hogan, fyrrverandi aðstoðarrektor Trinity-háskóla, Dublin: Trú, kyn og pólitík í ljósi mannréttinda. Sifjafræðileg greining

12. apríl — Í stofu 101 í Odda

Viviane Namaste, prófessor við Concordia-háskóla, Montreal: Skipulag heilbrigðisþjónustu fyrir konur: Lærdómur úr samfélagi innflytjenda frá Haíti í Montréal

8. maí

Andrea Pető, prófessor í kynjafræði við Central European-háskólann, Búdapest:

Andfemínískar hreyfingar sem ögrun við mannréttindi

Málþing

13. apríl 

 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands kl. 13:00-15:00

Málþing í samstarfi við Samtökin '78 í tilefni 40 ára afmælis samtakanna