Fyrirlestrar: desember 2017

Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands tengjast sýningum, rannsóknum eða öðru starfi safnsins og eru annan hvern þriðjudag klukkan 12 í fyrirlestrasalnum við Suðurgötu.

Dagskrá haust 2018:

11. september: Ragnheiður Björk Þórsdóttir. Söðuláklæði 

25. september: Sigríður Sigurðardóttir. Glæst reiðver, góður klár

9. október: Árni Björnsson. Hví voru íslenskar fornsögur ekki skrifaðar á latínu?

23. október: 

6. nóvember: Dysnes - Heiðnar grafir í nýju ljósi. 

20. nóvember: Arndís Bergsdóttir. 


Dagskrá vor 2018:

30. janúar: Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Íslenska lopapeysan.

13. febrúar: Karl Jeppesen. Fornar hafnir - gömul útver.

27. febrúar: Eva Kristín Dal og Ingunn Jónsdóttir. Prýðileg reiðtygi - gerð sýningarinnar.

13. mars:  Guðrún Dröfn Whitehead. Pönkast í söfnum: Róttækni og Pönksafn Íslands. 

27. mars: Ágústa Kristófersdóttir. Byggt yfir hugsjónir í Breiðholti.

10. apríl: Árni Björnsson. Frelsa oss frá víkingum og konungum. 
8. maí:  Lilja Árnadóttir. Af reiðskapnum skal riddarann kenna. 

Verið öll velkomin.