Fyrirlestrar

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins

Fyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins eru annan hvern þriðjudag klukkan 12:05 í fyrirlestrasalnum við Suðurgötu. Fyrirlestrarnir eru haldnir í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands.

Dagskrá haust 2018: 

18. september: Valur Gunnarsson, Á milli Hitlers og Stalín: Mestu hörmungartímar Norðurlanda á 20. öld

2. október: Guðmundur Jónsson, Refsing guðs, náttúruhamfarir eða samfélagsmein? Um orsakir hungursneyða á Íslandi

16. október: Erla Dóris Halldórsdóttir og Magnús Gottfreðsson, Áhrif spænsku veikinnar á barnshafandi konur á Íslandi árið 1918

30. október: Atli Antonsson, Menningarsaga eldgosa á Íslandi frá Skaftáreldum til nútímans

13. nóvember: Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Mesti óvinur mannkyns, hórsótt eða eyðni? Orðræður um HIV á Íslandi

27. nóvember: Vilborg Auður Ísleifsdóttir, Hungursneyðir og hremmingar á 16. öld