Fyrirlestrar
  • Félag fornleifafræðinga

Hádegisfyrirlestrar Félags fornleifafræðinga

19.1.2017

Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði. Hádegisfyrirlestrar á miðvikudögum kl. 12 í sal Þjóðminjasafnsins. Fyrirlestraröð Félags fornleifafræðinga,  námsbrautar í fornleifafræði við Háskóla  Íslands og  Þjóðminjasafns Íslands 2017.

Dagskrá:

25. janúar: Orri Vésteinsson: Þriðja bæjarstæðið fundið á Hofstöðum í Mývatnssveit

1. febrúar: Kristborg Þórsdóttir og Ragnheiður Gló Gylfadóttir: Friðlýstar fornleifar úr lofti: þróun skráningaraðferða á uppblásnum svæðum8. febrúarKathryn CatlinLife on the Edge: An Archaeology of Marginality and Environmental Change on Hegranes, North Iceland.

15. febrúar: Jakob Orri Jónsson: Fornleifafræði neyslu á 17. og 18. öld: Hólahólar og Miðvellir á Snæfellsnesi22. febrúarSólrún Inga TraustadóttirFornar rætur Árbæjar.

1. mars: Kristín Huld Sigurðardóttir: Málmfræðilegar rannsóknir á gripum frá fyrstu öldum Íslandsbyggðar.

8. mars: Sólveig Guðmundsdóttir Beck:  Gerðfræði íslenskra kvarnasteina15. marsÁrmann Guðmundsson ogÁrmann Dan ÁrnasonFrumdægur Akureyrar: forrannsókn í Innbænum.

22. mars: Steinunn Kristjánsdóttir: Páfagarður og íslensku klaustrin.

29. mars: Birna Lárusdóttir: Fornleifar og landslag.

19. apríl: Albína Hulda Pálsdóttir: Hundar á Íslandi frá landnámsöld til 1800.

26. apríl Lísabet GuðmundsdóttirSkálinn við lækinn.