Fyrirlestrar

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins

í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands

4.1.2017

Fyrirlestrarnir eru haldnir í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefjast klukkan 12:05.

Haust 2017

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands

19. september: Kristín Bragadóttir, Íslenskar bækur erlendis. Bókasöfnun Willards Fiskes (1831–1904)

3. október: Markús Þórhallsson, Til varnar Íslandi. Saga InDefence hópsins 2008-2013

17. október: Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Bankahrunið í sögulegu ljósi

31. október: Pontus Järvstad, Fasismi og arfleifð evrópskrar nýlendustefnu. Áhrif útþenslustefnu stórveldanna á fasíska hugmyndafræði og framkvæmd

14. nóvember: Ólína Þorvarðardóttir, Gullkistan Djúp. Þróun byggðar og mannlífs við Ísafjarðardjúp

28. nóvember: Sólveig Ólafsdóttir, Rosenwein og Reddy. Fræðilegar samræður um sögulegar tilfinningar

12. desember: Þorsteinn Vilhjálmsson, „Að hafa svo mikið upp úr lífinu sem auðið er“. Ólafur Davíðsson og hinsegin rými innan Lærða skólans á 19. öld

Allir fyrirlestrar eru haldnir í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, hefjast klukkan 12:05 og lýkur klukkan 13:00

Vor 2017

24. janúar

Íris Ellenberger: Fæðing hinnar íslensku lesbíu

7. febrúar

Markús Þ. Þórhallsson: „Hausavíxl á sýslumanni og sálusorgara“. Trúfrelsi og fyrsta borgaralega hjónavígslan á Íslandi

21. febrúar

Úlfar Bragason: „Ég viðurkenni ekki tískuna, að „frjósa menn út““. Óþægilegar skoðanir þaggaðar

7. mars

Gunnar Karlsson: Ísland sem jaðarsvæði evrópskrar miðaldamenningar

21. mars

Vilhelm Vilhelmsson: Hrói höttur íslands? Ísleifur seki Jóhannesson og glæpaaldan í Langadal á öndverðri 19. öld

4. apríl

Unnur Birna Karlsdóttir: Öræfabörn. Um hreindýr á Íslandi

18. apríl

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir: Á jaðri hins pólitíska valds? Norskar drottningar á miðöldum

Allir fyrirlestrar eru haldnir í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, hefjast klukkan 12:05 og lýkur klukkan 13:00