Fyrirlestrar

Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafnsins

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns tengjast sýningum, rannsóknum eða öðru starfi safnsins og eru annan hvern þriðjudag klukkan 12 í fyrirlestrasalnum við Suðurgötu.

Dagskrá vor 2017:

31. janúar: Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði

14. febrúar: Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði

28. febrúar: Guðbjört Guðjónsdóttir. Hrun og búferlaflutningar: Reynsla Íslendinga í Noregi

14. mars: Eyrún Eyþórsdóttir. Brasilíufararnir - Hreyfanleiki og hnattræn tengsl fólks á 19. öld 

28. mars: Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins. Nína Rós Ísberg

11. apríl: Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins. Íris Ellenberger

25. apríl: FELLUR NIÐUR: Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins. Ólafur Rastrick

  9. maí: Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins. Anna Wojtynska 

23. maí: Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins. Anna Lísa Rúnarsdóttir

Hér má sjá hádegisfyrirlestra Þjóðminjasafnsins


„Der döde en kat, forleden nat“. Dönsk tilvera í Reykjavík á fyrri hluta 20. aldar.

Þriðjudaginn 11. Apríl kl. 12 flytur Íris Ellenberger erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Íris er nýdoktor við sagnfræðistofnun Háskóla Íslands. Hún leggur stund á rannsóknir á sögu kynverundar á Íslandi og sögu fólksflutninga með áherslu á samskipti, átök og samblöndum ólíkra menningarkima í íslensku þéttbýli.

Lesa meira

Heimili í nýju landi: Þýskar konur á Íslandi

Þriðjudaginn 28. mars kl. 12 flytur Nína Rós Ísberg mannfræðingur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Nína Rós er með PhD í mannfræði frá University of London og starfar sem framhaldsskólakennari.

Lesa meira
Guðbjört

Hrun og búferlaflutningar: Reynsla Íslendinga í Noregi

Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 12 flytur Guðbjört Guðjónsdóttir mannfræðingur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.

Lesa meira

Það sem má ekki gleyma: Ísland og heimur á hreyfingu

Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins

Þriðjudaginn 31. janúar kl.12 mun Kristín Loftsdóttir prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, flytja erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.

Lesa meira

Brasilíufararnir - Hreyfanleiki og hnattræn tengsl fólks á 19. öld

Brasilíufararnir - Hreyfanleiki og hnattræn tengsl fólks á 19. öld

Þriðjudaginn 14. mars kl. 12 flytur Eyrún Eyþórsdóttir mannfræðingur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.

Lesa meira

Heima? Þverþjóðlegt líf í nútíð og fortíð

Þriðjudaginn 14. febrúar kl.12 flytur erindi í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins, Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn er annar í röð hádegisfyrirlestra Þjóðminjasafnsins sem skipulagðir eru í tengslum við sýninguna Ísland í heiminum, heimurinn í Íslandi.

Lesa meira
Tjarnavellir

Tjarnarvellir. Nýtt rannsóknar- og varðveislusetur

Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafns Íslands þriðjudaginn 25. október kl. 12
Guðmundur Lúther Hafsteinsson, sviðstjóri Húsasafns Þjóðminjasafns Íslands, flytur erindi um nýtt rannsóknar- og varðveislusetur safnsins að Tjarnarvöllum.

Lesa meira
Bærinn undir sandinum

Rannsókn á miðaldabæ í Vestribyggð á Grænlandi

Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafns 11. október

Guðmundur Ólafsson, fornleifafræðingur og fræðimaður í Þjóðminjasafni, segir frá rannsókn á miðaldabæ í Vestribyggð á Grænlandi. Fyrirlesturinn er í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins þriðjudaginn 11. október klukkan 12. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

Lesa meira
Síra Arnór Árnason

Hann kann þann galdur

Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafns 27. september

Í tilefni af opnun tveggja nýrra sýninga á ljósmyndum Jóns Kaldals í Þjóðminjasafni Íslands mun Einar Falur Ingólfsson flytja erindi um myndgerð og stílbrögð ljósmyndarans. Einar Falur bregður upp völdum lykilverkum frá ferli hans, setur verkin í sögulegt samhengi og veltir fyrir sér hugmyndafræði og helstu áherslum sem birtast í verkunum.

Lesa meira
Félag fornleifafræðinga

Hádegisfyrirlestrar Félags fornleifafræðinga

Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræðiHádegisfyrirlestrar á miðvikudögum kl. 12 í sal Þjóðminjasafnsins Fyrirlestraröð Félags fornleifafræðinga,  námsbrautar í fornleifafræði við Háskóla  Íslands og  Þjóðminjasafns Íslands 2017.

Lesa meira
Auður Styrkásdóttir

Feðraveldið lagt að velli. Kvennabarátta í rúma öld

Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafns 14. september

Miðvikudaginn 14. september klukkan 12 flytur Auður Styrkásdóttir fyrsta fyrirlestur vetrarins í fyrirlestrarröð Þjóðminjasafnsins. Fyrirlesturinn er öllum opin á meðan húsrými leyfir.

Lesa meira
Víkingaaldar sverð

Stöðutákn og skaðræðistól - Víkingaaldarsverð á Íslandi

Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafns 8. nóvember

Þriðjudaginn 8. nóvember klukkan 12 flytur Ármann Guðmundsson, fornleifafræðingur og sérfræðingur Þjóðminjasafns Íslands, erindi um víkingaaldarsverð á Íslandi. 

Lesa meira
Rikk logo

Hádegisfyrirlestrar RIKK

 í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands

Hádegisfyrirlestrar RIKK í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, kl. 12.00-13.00

Lesa meira

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins

í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands

Fyrirlestrarnir eru haldnir í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefjast klukkan 12:05.

Lesa meira
safnahús

Hádegisfyrirlestrar Félags Þjóðfræðinga

í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands

Fyrirlestrar á vegum Félags Þjóðfræðinga verða í Safnahúsinu við Hverfisgötu þriðja fimmtudag í mánuði og hefjast klukkan 16:00.