Fyrirlestrar

Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands

2.1.2017

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns tengjast sýningum, rannsóknum eða öðru starfi safnsins og eru annan hvern þriðjudag klukkan 12 í fyrirlestrasalnum við Suðurgötu.

Dagskrá haust 2017:

12. september: Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Ljósmyndir Björns Björnssonar.  

10. október: Ólafur Rastrick. Ísland í heiminum, heimurinn í Íslandi.

24. október: Ásdís Kalman. Börn á flótta.

7. nóvember: Guðmundur Ingólfsson. Á eigin vegum. Ljósmyndir 1967-2017.

21. nóvember: Marianne Guckelsberger og Marled Mader. Bláklædda konan.

Dagskrá vor 2017:

31. janúar: Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði

14. febrúar: Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði

28. febrúar: Guðbjört Guðjónsdóttir. Hrun og búferlaflutningar: Reynsla Íslendinga í Noregi

14. mars: Eyrún Eyþórsdóttir. Brasilíufararnir - Hreyfanleiki og hnattræn tengsl fólks á 19. öld 

28. mars: Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins. Nína Rós Ísberg

11. apríl: Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins. Íris Ellenberger

25. apríl: FELLUR NIÐUR: Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins. Ólafur Rastrick

  9. maí: Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins. Anna Wojtynska 

23. maí: Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins. Anna Lísa Rúnarsdóttir

Hér má sjá hádegisfyrirlestra Þjóðminjasafnsins