Hreinlæti og heilsufar. Ritaskrá

RITASKRÁ

Hér má sjá skrá yfir rit sem byggja á svörum við spurningaskránni:

  • Bryndís Reynisdóttir. 2004. „Ferming, fylg þú mér?“: Þróun fermingar allt frá kaþólskum tíma og fram til dagsins í dag. Óprentuð BA-ritgerð í þjóðfræði frá H.Í., í vörslu Þjóðminjasafns Íslands.
  • Hallgerður Gísladóttir. 1998. Gömul læknisráð á Þjóðminjasafni. Í Læknablaðið, The Icelandic Medical Journal, 11. tbl. 1998, bls. 876-879.
  • Jón Ólafur Ísberg. 2005. Líf og lækningar: íslensk heilbrigðissaga. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.
  • Margrét Ögn Rafnsdóttir. 1990. Húsráð við nokkrum kvillum í gamla sveitasamfélaginu á fyrri hluta 20. aldar. Óprentuð námsritgerð í vörslu Þjóðminjasafns Íslands.
  • Sigríður Sigurðardóttir. 1998. Um náðhús. Í Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1996-1997, bls. 69-93. Reykjavík: Hið íslenzka fornleifafélag.
Póstlisti Þjóðminjasafnsins

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.