Fyrir gesti

Fyrir gesti

10.5.2016

Á Þjóðminjasafni Íslands er einkar vel hugsað um gesti. Auk fjölbreyttrar margmiðlunar og hljóðstöðva á sýningarsvæðinu eru sérstök rými helguð skemmtimenntun fyrir börn og fullorðna og boðið er upp á lifandi leiðsögn um grunnsýninguna og sérsýningar. Á jarðhæð safnsins er frábær fyrirlestrarsalur þar sem haldin eru málþing og fleiri samkomur, veitingastofan Kaffitár og skemmtileg Safnbúð.

Gjaldskrá 2016 - Þjóðminjasafnið við Suðurgötu

 Almennur aðgangseyrir1.500 
 Börn (18 ára og yngri)ókeypis
 Eldri borgarar (67 ára og eldri) 750
 Öryrkjar 750
 Námsmenn 750
 Hópar, 10 eða fleiri 1000
 Leiðsögn fyrir hópa (10 eða fleiri) 1500 (á mann)

Gjaldskrá 2016 - Safnahúsið við Hverfisgötu

 Almennur aðgangseyrir1.200 
 Börn (18 ára og yngri) ókeypis
 Eldri borgarar (67 ára og eldri) 600
 Öryrkjar 600
 Námsmenn 600
 Hópar, 10 eða fleiri 900
 Leiðsögn fyrir hópa (10 eða fleiri) 1200 (á mann)

Ókeypis fyrir félaga í Icom og FÍSOS gegn framvísun félagsskírteinis