Húsasafn

Ný sýning á Torgi 5.6.2015 - 29.6.2015

Sýningin Veraldlegar eigur Þórðar bónda var opnuð föstudaginn 15. maí á Torginu.

Lesa meira
 
Mynd eftir Davíð Þorsteinsson af fólki í bænum

Fólkið í bænum 6.6.2015 - 30.8.2015 Veggur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Ljósmyndir eftir Davíð Þorsteinsson af fólkinu í bænum; nágrannar ljósmyndarans og túristar í hverfinu, verslunar- og veitingafólk, bankamenn, fasteignasalar, listamenn, starfsmenn pósthúsa, stöðumælaverðir, graffítílistamenn ...

 
Ísland í heiminum

Ísland í heiminum, heimurinn í Íslandi 24.11.2016 - 31.12.2017 Bogasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Saga og samtími Íslands hefur einkennst af þverþjóðlegum tengslum rétt eins og annarra landa í heiminum. Ísland hefur þannig verið vettvangur hreyfanleika fólks og hugmynda í gegnum aldir.

Lesa meira
 

Ratleikur með jólakettinum 27.11.2016 - 1.1.2017

Jólakötturinn er kominn til byggða. Hann hefur falið sig inni í Þjóðminjasafninu og brugðið sér í ýmis líki innan um sýningargripina. Hægt er að nálgast ratleik í móttöku safnsins þar sem markmiðið er að finna jólaköttinn í grunnsýningu Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til. Ratleikurinn er á sex tungumálum; íslensku, ensku, dönsku, frönsku, pólsku og þýsku.

Lesa meira
 

Þjóðminjar: útgáfuhóf 1.12.2016 15:00 - 17:00

Þjóðminjasafn Íslands og bókaútgáfan Crymogea gefa út Þjóðminjar eftir Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjavörð

Lesa meira
 

Fræðamót: Hvernig fjölmenningarsamfélag erum við? 2.12.2016 10:00 - 16:00 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Fræðamót: Hvernig fjölmenningarsamfélag erum við? Málþing Þjóðminjasafns Íslands og Háskóla Íslands.

Lesa meira
 

Tveir fyrir einn í Safnahúsið við Hverfisgötu 4.12.2016 10:00 - 17:00

Sunnudaginn 4. desember verður tveir fyrir einn af aðgangseyri í Safnahúsið og því tilvalið að koma og skoða einstaka sýningu, Sjónarhorn - ferðalag um íslenskan myndheim. Við mælum líka með að kíkja í safnbúðina okkar og fá sér svo ilmandi kaffi í Kaffitári.

Lesa meira
 

Hátíðardagskrá vegna 100 ára afmælis dr. Kristjáns Eldjárns fyrrum þjóðminjavarðar og forseta Íslands. 6.12.2016 15:00 - 18:00 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Í tilefni þeirra tímamóta býður Þjóðminjasafn Íslands til hátíðardagskrár á afmælisdegi Kristjáns Eldjárns þriðjudaginn 6. desember 2016 kl. 15. Flutt verða stutt erindi, tónlist og lesin ljóð. Hátíðardagskráin er unnin í samvinnu við fjölskyldu Kristjáns Eldjárns, Félag fornleifafræðinga og Forlagið sem gefur út rit í tilefni aldarafmælisins ásamt Þjóðminjasafni Íslands. 

Lesa meira
 

Upplestur í Safnahúsinu við Hverfisgötu 10.12.2016 11:00 - 14:00

Laugardaginn 10. desember lesa rithöfundar úr nýútkomnum bókum sínum í hlýlegu umhverfi lestrarsalar Safnahússins við Hverfisgötu.

Lesa meira
 
Fyrirlestur

Atbeini, undirsátar, andóf 13.12.2016 12:05 - 13:00 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Þriðjudaginn 13. desember flytur Vilhelm Vilhelmsson erindið „Atbeini, undirsátar, andóf“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn er í röð fyrirlestra sem skipulagðir eru í samvinnu við Þjóðminjasafnið.

Lesa meira
 

Leiðsögn um Kaldal í tíma og rúmi 15.1.2017 14:00 - 15:00

Sunnudaginn 15. janúar kl. 14 verður Arndís S. Árnadóttir með leiðsögn um ljósmyndasýninguna Kaldal í tíma og rúmi.

Lesa meira
 

Opnun ljósmyndasýninga 11.2.2017 15:00 - 17:00 Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

 Opnun ljósmyndasýninga í Þjóðminjasafni laugardaginn 11. febrúar kl. 15.

Lesa meira
 

Áttu forngrip í fórum þínum? 5.3.2017 14:00 - 16:00 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Sunnudaginn 5. mars kl. 14-16 gefst fólki kostur á að koma með eigin gripi til greiningar hjá sérfræðingum Þjóðminjasafns Íslands. Greiningin er ókeypis og fer fram í fyrirlestrasal safnsins á 1. hæð. Fólk er beðið að taka númer í móttöku safnsins. Á tjaldi í fyrirlestrasal er sýnt fræðsluefni um meðhöndlun gripa inni á heimilinu. 

Lesa meira
 

Hljóðaform 21.3.2017 - 26.3.2017 17:00

HönnunarMars fer fram í níunda sinn dagana 23.- 26. mars 2017. Viðburðir hátíðarinnar eru skipulagðir af Hönnunarmiðstöð Íslands í samstarfi við íslenska hönnuði og arkitekta. Þjóðminjasafn Íslands tekur þátt í HönnunarMars. Í Safnahúsinu við Hverfisgötu sýna Þórunn Árnadóttir, Milla Snorrason og pólskir og íslenskir myndskreytar. Sigurður Oddsson sýnir í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu. 

Lesa meira
 

Uxatindar 21.3.2017 - 26.3.2017 17:00

HönnunarMars fer fram í níunda sinn dagana 23.- 26. mars 2017. Viðburðir hátíðarinnar eru skipulagðir af Hönnunarmiðstöð Íslands í samstarfi við íslenska hönnuði og arkitekta. Þjóðminjasafn Íslands tekur þátt í HönnunarMars. Í Safnahúsinu við Hverfisgötu sýna Þórunn Árnadóttir, Milla Snorrason og pólskir og íslenskir myndskreytar. Sigurður Oddsson sýnir í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu. 

Lesa meira
 

Gjuggíborg – Myndskreyttar bækur fyrir börn á pólsku og íslensku 21.3.2017 - 2.4.2017 17:00

HönnunarMars fer fram í níunda sinn dagana 23.- 26. mars 2017. Viðburðir hátíðarinnar eru skipulagðir af Hönnunarmiðstöð Íslands í samstarfi við íslenska hönnuði og arkitekta. Þjóðminjasafn Íslands tekur þátt í HönnunarMars. Í Safnahúsinu við Hverfisgötu sýna Þórunn Árnadóttir, Milla Snorrason og pólskir og íslenskir myndskreytar. Sigurður Oddsson sýnir í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu. 

Lesa meira
 

Börn á flótta 25.4.2017 - 1.5.2017 10:00 - 17:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Í tilefni af Barnamenningarhátíð verður sýning í Þjóðminjasafni á myndum eftir börn sem flúið hafa með fjölskyldu sinni stríð og erfiðar aðstæður í heimalandi sínu.

Lesa meira
 

Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins fellur niður 25.4.2017 12:00 - 13:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

 

Menningarnótt 2017 19.8.2017 10:00 - 22:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Á Menningarnótt verður fjölbreytt dagskrá í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið er opið frá 10 - 22 og aðgangur ókeypis. 

Lesa meira
 

Menningarnótt 2017 19.8.2017 10:00 - 22:00 Safnahúsið við Hverfisgötu

Á Menningarnótt verður fjölbreytt dagskrá í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Húsið er opið frá 10 – 22 og aðgangur er ókeypis.

Lesa meira
 
Bláklædda konan

Bláklædda konan 26.10.2017 12:00 - 13:00 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Minjar og saga efna til hádegisfundar í Þjóðminjasafni Íslands fimmtudaginn 26. október kl. 12:00. Joe W. Walser III mannabeinafræðingur fjallar um rannsóknir vísindamanna á beinum og gripum landnámskonu sem fannst árið 1938 í gröf á Austurlandi. Rannsóknirnar hafa meðal annars veitt upplýsingar um aldur konunnar, klæðaburð hennar og hvaðan hún kom.

Lesa meira
 

Leiðsögn með sérfræðingi Listasafns Íslands 28.1.2018 14:00 - 14:45 Safnahúsið við Hverfisgötu

Sunnudaginn 28. janúar klukkan 14 mun Dagný Heiðdal, listfræðingur og deildarstjóri listaverkadeildar Listasafns Íslands, leiða gesti um sýninguna Sjónarhorn - ferðalag um íslenskan myndheim í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafn Íslands á um 130 verk á sýningunni og verður sjónum sérstaklega beint að þeim í leiðsögninni.

Lesa meira
 

Siglt eftir stjörnunum 2.2.2018 18:00 - 19:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Sævar Helgi Bragason skoðar stjörnur og segir frá rötun. Krakkar og fullorðnir eru velkomnir og við búum til einfaldan sextant sem gerir okkur kleift að mæla breiddargráðu Íslands. Gestir læra líka áttirnar út frá stjörnunum. Ef veður leyfir verður kíkt á stjörnuhimininn. Sextant er hornamælingatæki til staðarákvörðunar á sjó þar sem farið var eftir hæð sólar, tungls eða stjörnu.

Lesa meira
 

Safnanótt í Þjóðminjasafni 2.2.2018 18:00 - 23:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Vetrarhátíð hefur verið árlegur viðburður á höfuðborgarsvæðinu frá árinu 2002.  Sundlauganótt, Safnanótt og Snjófögnuður eru meginstoðir hátíðarinnar. Allir viðburðir hátíðarinnar eru gestum að kostnaðarlausu og geta því allir borgarbúar notið kraftmikils menningarlífs og góðrar samveru yfir alla hátíðina. Þjóðminjasafnið býður uppá skemmtilega dagskrá frá kl. 18 - 23 á Safnanótt. Ókeypis aðgangur og dagskrá fyrir alla aldurshópa.

Lesa meira
 

Dansferðalag um tíma og rúm 2.2.2018 19:00 - 19:20 Safnahúsið við Hverfisgötu

Nemendur á framhaldsbraut Klassíska listdansskólans ferðast dansandi um rými Safnahússins með innblástur dregin úr verkum Pinu Bausch sem þau hafa leikið með á ólíkan hátt og útfært fyrir rými Safnahússins. Áhorfandinn sér birtast kunnuleg brot úr þekktum verkum Pinu svo sem verkinu Rite of Spring.

Lesa meira
 

List í ljósi - Ekkó 2.2.2018 19:00 - 23:00 Safnahúsið við Hverfisgötu

Seyðfirska listahátíðin List í Ljósi mun í samstarfi við Vetrarhátíð Reykjavíkur varpa verkinu Ekkó (Echo) á Safnahúsið. Verkið er eftir Nýsjálensku listamennina Samuel Miro og Delainy Kennedy sem mynda listahópinn Nocturnal (nocturnal.nz).

 

Dansferðalag um tíma og rúm 2.2.2018 19:30 - 19:50 Safnahúsið við Hverfisgötu

Nemendur á framhaldsbraut Klassíska listdansskólans ferðast dansandi um rými Safnahússins með innblástur dregin úr verkum Pinu Bausch sem þau hafa leikið með á ólíkan hátt og útfært fyrir rými Safnahússins. Áhorfandinn sér birtast kunnuleg brot úr þekktum verkum Pinu svo sem verkinu Rite of Spring.

Lesa meira
 
Stelpur sem halda á beini

Fjölskylduleiðsögn: Fjöll og firnindi 18.2.2018 14:00 - 15:00 Safnahúsið við Hverfisgötu

Sunnudaginn 18. febrúar kl. 14 er fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu við Hverfisgötu. 

Lesa meira