Aðrir hópar

Aðrir hópar

Tekið er vel á móti ýmsum hópum í safninu sem ekki falla undir hefðbundna skóla- eða ferðamannahópa. 

Við leggjum okkur fram við að taka vel á móti öllum hópum sem vilja heimsækja safnið með aðgengi fyrir alla að leiðarljósi. Nánari upplýsingar um aðgengi er að finna hér: https://www.thjodminjasafn.is/thjonusta/fyrir-gesti/stadsetning-og-adgengi/