Framhaldsskólar

Ólík sjónarhorn

Í risi Safnahússins, á 4. hæð, er sýningarhluti sem kallast Niður og fjallar um hvernig fólk horfir niður á landið undir fótum sér.

Í sýningarýminu Niður eru fjögur verk sem fjallað er um út frá ólíkum sjónarhornum. Markmið verkefnisins er að nemendur gangi um salinn og skoði þessi fjögur verk sérstaklega. Því næst velja nemendur sér eitt þessara verka til að fjalla um. 

Upplýsingar fyrir kennara - Ólík sjónarhorn

Verkefni - Ólík sjónarhorn