Aðrir vættir

Fyrirsagnalisti

Grýla og Leppalúði

Foreldrar jólasveinanna og þá einkum móðir þeirra, Grýla, eru án efa hræðilegustu óvættir sem til eru á Íslandi. Ekki nóg með að þau séu af tröllakyni heldur eru þau stórhættuleg börnum og hafa, ólíkt sonum sínum jólasveinunum, ekkert breyst hvað það varðar í aldanna rás.

Lesa meira

Jólakötturinn

Jólakötturinn er önnur óvættur sem lætur á sér kræla um jólin. Nú á dögum er hann stundum sagður eiga heima hjá þeim Grýlu og Leppalúða en hann virðist vera tiltölulega nýfluttur í hellinn þeirra.

Lesa meira