Dagskrá

Skemmtilegur ratleikur: Hvar er jólakötturinn?

  • 1.12.2024 - 6.1.2025, Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Jólakötturinn hefur falið sig á tíu stöðum á Þjóðminjasafninu ... innan um hina ýmsu vætti, suma góða en aðra ferlega! Skyldi hann ætla að bjóða þeim til veislu? 

Ratleikinn má nálgast í móttöku safnsins. Hann liggur frammi til 6. janúar og er skemmtilegur kostur fyrir fjölskyldur og hópa.

Góða skemmtun!

Senda grein