Jólasveinar 21. aldarinnar - Jólasveinar
Giljagaur, 13. desember
Giljagaur hefur löngum séð kosti mjólkurfroðunnar. Hann gekk í bréfaskóla og er nú orðinn fullgildur kaffibarþjónn. „Leyndardómurinn er í froðunni”.
Hér er hægt að versla jólakortin í vefverslun.
Mynd 4 af 15
Stofa - Jólasveinar
Giljagaur, 13. desember
Giljagaur hefur löngum séð kosti mjólkurfroðunnar. Hann gekk í bréfaskóla og er nú orðinn fullgildur kaffibarþjónn. „Leyndardómurinn er í froðunni”.
Hér er hægt að versla jólakortin í vefverslun.
Mynd 4 af 15