Jólasveinar 21. aldarinnar - Jólasveinar
Gáttaþefur, 22. desember
Hefurðu einhvern tímann étið svo mikið yfir þig að þú dast út og þegar þú loks rankaðir við þér varstu orðinn trúarleiðtogi? Gáttaþefur rann á ilminn af samhverfasta laufabrauði landsins. Það tendraði bál innra með honum og nú stýrir hann flokki hins Gullna brauðs. Sælkerar landsins sameinist!
Hér er hægt að versla jólakortin í vefverslun.
Mynd 3 af 15
Stofa - Jólasveinar
Gáttaþefur, 22. desember
Hefurðu einhvern tímann étið svo mikið yfir þig að þú dast út og þegar þú loks rankaðir við þér varstu orðinn trúarleiðtogi? Gáttaþefur rann á ilminn af samhverfasta laufabrauði landsins. Það tendraði bál innra með honum og nú stýrir hann flokki hins Gullna brauðs. Sælkerar landsins sameinist!
Hér er hægt að versla jólakortin í vefverslun.
Mynd 3 af 15