Bækur og rit
Íslensk matarhefð
Hallgerður Gísladóttir
Mál og menning og Þjóðminjasafn Íslands. 1999.
ÍSLENSK MATARHEFÐ er eftir Hallgerði Gísladóttur.
Þetta er alþýðleg sýnisbók um íslenska matarhætti fyrr á tímum og fram til þessa dags. Fjallað er um sérstöðu íslenskra matarhátta, gömul matreiðslurit, mjólkurmat, kjötmeti, fugl, egg og vatnafisk, sjómeti, mat úr korni, íslenskar jurtir og garðamat og að endingu um drykki.