Bækur og rit
Íslenskur Útsaumur
Elsa E. Guðjónsson
Bók þessi er yfirgripsmesta verk sem samið hefur verið um útsaum á Íslandi fram eftir öldum, og hefur að geyma fjölda litmynda.
Auk þess fylgja bókinni mörg sjónablöð, ætluð þeim sem stunda útsaum. Höfundurinn, Elsa E. Guðjónsson, MA, var deildarstjóri Textíl- og búningadeildar Þjóðminjasafns Íslands.