Litabækur - Lífið í þjóðveldisbæ

Langeldar voru í fornum skálum fram á 12. öld. Þar er talið að matur hafi verið soðinn í stórum kötlum sem slegnir voru úr járnþynnum. Þeir héngu í hókrókum yfir eldunum en klébergsgrýtur voru hafðar til minniháttar matreiðslu.
Mynd 3 af 7