Litabækur - Lífið í þjóðveldisbæ

Stofa var vistarvera og vinnustaður kvenna, dagstofa og veisluhús. Bekkir eru meðfram veggjum og á kvenpalli fyrir gafli hafa konur spunnið og ofið. Á myndinni er kona að spinna.
Mynd 2 af 7