Litabækur - Lífið í þjóðveldisbæ

Skálinn var aðalhús bæjarins. Hér voru unnin ýmis dagleg störf, matur eldaður, matast og sofið. Hér hlýjaði fólk sér við eldana og stytti sér stundir með sögum, kveðskap og tafli.
Mynd 6 af 7