Litabækur - Litabók Þjóðminjasafnsins

Þetta er teikning af mynd á málverki. Konan lengst til vinstri hét Ragnheiður Jónsdóttir. Hún lét mála myndina. Löngu seinna var hún sjálf valin sem myndefni á 5.000 kr. seðilinn. Á seðlinum eru margir hlutir sem tengjast Ragnheiði og Þjóðminjasafnið varðveitir. Það getur verið gaman að skoða myndir á peningaseðlum.
Mynd 3 af 9