Litabækur - Litabók Þjóðminjasafnsins

Þetta er teikning af líkneski. Konan með
kórónuna er María, við hlið hennar situr Anna, móðir Maríu, og heldur hún á
Jesúbarninu. María var stundum kölluð himnadrottningin. Af hverju ætli hún hafi
verið kölluð það?
Mynd 4 af 9