Þórslíkneskið í þrívídd

Hér má skoða upprunalega gripinn, Þórslíkneskið í þrívídd.

Lesa meira

Farsóttir á Íslandi
  • Svartidauði, mislingar, berklar og spænska veikin. Hrafnhildur Eyjólfsdóttir stiklar á stóru um sögu farsótta á Íslandi.

Svartidauði, mislingar, berklar og spænska veikin. Hér er stiklað á stóru um sögu farsótta á Íslandi.

Lesa meira

Regnbogaþráður
  • Hinsegin saga á Íslandi

Regnbogaþráðurinn er hinsegin vegvísir í gegnum sýninguna Þjóð verður til - Menning og samfélag í 1200 ár. Í honum er fjallað um hinsegin sögu á Íslandi. Með hugtakinu hinsegin er átt við kyn og kynverund sem samræmist ekki hefðum og venjum hvers tíma, þar á meðal fólk sem í dag væri kallað trans, intersex, kynsegin, samkynhneigt, tví-, pan- eða eikynhneigt.

Lesa meira

Hvað er forvarsla?

Forvarsla er þverfagleg starfsgrein sem hefur það að markmiði að stuðla að langtíma varðveislu hvers konar menningarsögulegra gripa, til dæmis listaverka, forngripa, bóka og handrita. Þar sem þessir munir geta verið af ólíku tagi, sérhæfa forverðir sig innan ákveðinna greina forvörslu, svo sem forvörslu málverka, forngripaforvörslu, textílforvörslu og forvörslu pappírs.

Lesa meira

Forvarsla kjálka og holdsleifa
  • Rannsóknir á beinum hafa meðal annars gefið upplýsingar um aldur konunnar, klæðaburð og hvaðan hún kom.

Sýningin Bláklædda konan byggir á rannsóknum á beinum og gripum landnámskonu sem fannst árið 1938 í gröf á Austurlandi. Rannsóknirnar hafa meðal annars gefið upplýsingar um aldur konunnar, klæðaburð og hvaðan hún kom.Kjálka konunar ásamt holdsleifum var komið fyrir í formalínlausn strax eftir uppgröft. Árið 2014 var varið í að skipta út formalíninu.

Lesa meira

Mjólkurpósturinn
  • Mismunandi mjólkurumbúðir

Á tímum þar sem margir fá matvörur sendar heim að dyrum í stað þess að fara í verslanir er gaman að líta til baka til þess tíma þegar mjólk var á sumum stöðum á landinu flutt heim að dyrum með mjólkurpóstinum. Í þjóðháttasafni Þjóðminjasafnsins eru frásagnir af ungum drengjum sem voru sendir í sveit á sumrin og störfuðu þar meðal annars sem mjólkurpóstar.

Lesa meira

Kristið goðaveldi, 1000-1200
  • Karólína Þórsdóttir segir frá kristnitöku Íslendinga og þeim breytingum sem kristnitakan hafði á norræna miðaldasamfélagið.

Annars konar kórónur
  • Ljósmyndir af annars konar kórónum í Þjóðminjasafni

Annars konar kórónur í Þjóðminjasafni Íslands.

Rannsókn á beinagrind sem fannst í Gufunesi
  • Joe Walser, mannabeinafræðingur hjá Þjóðminjasafni Íslands, sýnir okkur beinagrind sem fannst við framkvæmdir í Gufunesi.

Ýmislegt má greina af beinum eins og t.d lífaldur, kyn og sjúkdóma. Joe Walser, mannabeinafræðingur hjá Þjóðminjasafni Íslands, sýnir okkur hér beinagrind sem fannst við framkvæmdir í Gufunesi.

Lesa meira

Greining á beinagrind úr safni Þjóðminjasafns Íslands

Þjóðminjasafn Íslands varðveitir samkvæmt lögum jarðfundna gripi og beinagrindur við kjöraðstæður. Hér gefur Joe Walser sérfræðingur munasafns innsýn í hvernig beinagrindur eru varðveittar og hvernig hægt er að nýta þær til rannsókna á lífi, heilsufari og lifnaðarháttum fólks fyrr á tímum. 

Lesa meira

Víkingasverð í röntgenmyndatöku
  • Sérfræðingar Þjóðminjasafns Íslands fylgja víkingaalda sverði í röntgenmyndatöku hjá Domus Medica.

Í september 2016 gengu nokkrar gæsaskyttur fram á sverð frá víkingaöld. Sverðið mun vera frá síðari hluta 10. aldar og hefur varðveist mjög vel. Hér sjáum við sérfræðinga Þjóðminjasafns Íslands fylgja sverðinu í röntgenmyndatöku hjá Domus Medica.

Lesa meira

Árabáturinn Ingjaldur í hús
  • 13. apríl árið 2004 var fyrsta grip grunnsýningarinnar, komið fyrir í sýningarsalnum. En hvernig komst árabátur inn í safnið?

Safnkennarar Þjóðminjasafnis eru stundum spurðir að því hvernig í ósköpunum árabáturinn hafi komist inn í sýningarsalinn. Í þessu myndbandi má sjá svarið við því. Ljósmyndirnar voru teknar þann 13. apríl árið 2004 en þá urðu þau tímamót í undirbúningi grunnsýningarinnar í Þjóðminjasafni Íslands að fyrsta sýningargripnum, - árabátnum Ingjaldi, var komið fyrir í nýju sýningarrými.

Lesa meira

Myndaalbúmið. Þróun þess og endalok
  • Þróun myndaalbúmsins og endalok þess

Inga Lára Baldvinsdóttir, sviðstjóri Ljósmyndasafns Íslands í Þjóðminjasafni segir frá.

Lesa meira

Hljóðleiðsögn um safnið
  • Hljóðleiðsögn um safnið

Þjóðháttasöfnun í 60 ár
  • Ágúst Ólafur Georgsson segir frá Þjóðháttasafninu

Ágúst Ólafur Georgsson sérfræðingur þjóðháttasafns segir frá þjóðháttasöfnun í Þjóðminjasafni Íslands

Lesa meira

Fortíð í nýju ljósi - enduropnun Þjóðminjasafns Íslands
  • Sjónvarpsþáttur frá 2004 í tilefni af enduropnun safnsins 1. september 2004

1. september 2004 opnaði Þjóðminjasafn Íslands aftur eftir umfangsmiklar breytingar á safnhúsi og sýningum. Í þessum þætti verður fjallað um nýja grunnsýningu safnsins þar sem þemað er hvernig verður þjóð til.

Lesa meira

Lífið í Þjóðminjasafni
  • Heimildamynd frá 2013 í tilefni af 150 ára afmæli safnsins

Í tilefni af 150 ára afmæli Þjóðminjasafns Íslands 24. febrúar 2013 var gerð heimildamynd þar sem skyggnst var á bak við tjöldin í fjölbreyttri starfsemi safnsins.

Lesa meira

Sveitabærinn Reynivellir í Kjós
  • Inga Lára Baldvinsdóttir sviðstjóri Ljósmyndasafns Íslands segir frá ljósmynd Sigfúsar Eymundssonar af sveitabænum Reynivöllum í Kjós.

Inga Lára Baldvinsdóttir sviðstjóri Ljósmyndasafns Íslands segir frá ljósmynd Sigfúsar Eymundssonar af sveitabænum Reynivöllum í Kjós.

Lesa meira

Lækjartorg árið 1886

Kristín Halla Baldvinsdóttir sérfræðingur á Ljósmyndasafni Íslands segir frá ljósmynd Sigfúsar Eymundssonar af mannlífi á Lækjartorgi árið 1886.

Lesa meira
17.-desember---Askur-og-sponn

Þorrinn
  • Hvað er Þorri, og af hverju blótum við hann?

Mánuðurinn þorri hefst föstudag í þrettándu viku vetrar, nú á bilinu 18. til 24. janúar, en 9. til 15. janúar í gamla stíl fyrir 1700. Mánaðarnafnið er kunnugt frá 12. öld en uppruni þess er óviss. Þorri er persónugerður sem vetrarvættur í sögnum frá miðöldum.

Lesa meira

Málshættir
  • Nokkrir gripir af grunnsýningu Þjóðminjasafnsins ásamt málshætti sem nefnir gripinn.

Ár hvert, þann 16. nóvember, er dagur íslenskrar tungu. Að því tilefni eru hér nokkrir gripir af sýningu Þjóðminjasafnsins Þjóð verður til, menning og samfélag í 1200 ár ásamt málshætti sem nefnir gripinn. 

Lesa meira