Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Kóróna í silfurstiplum á Pálsbikarnum svonefnda, farandbikar Sundsambands Íslands, sem var afhentur á árunum 1958-2007, alls fimmtíu sinnum. Kórónan, ásamt ljóninu í stimplunum, sýna að bikarinn er gerður í Englandi. Ásgeir Ásgeirsson, forseti Íslands, gaf sundsambandinu bikarinn árið 1958 til minningar um Pál Erlingsson, sundkennara og sundfrumkvöðul. Bikarinn var einmitt gefinn með þeim kvöðum að hann yrði afhentur fimmtíu sinnum.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=8077

Mynd 19 af 32