Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Kóróna efst á lárviðarsveigi sem engill með útbreidda vængi ber. Inni í kransinum er nafndráttur konungs, nú brotinn og laskaður. Gripurinn, sem er frá 18. öld, var líklegast skorinn út í Danmörku en hann hékk í Stóra-Núpskirkju í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

 https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=338611

Mynd 3 af 32