Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Vegleg kóróna á höfði Ólafs helga Noregskonuns (990-1030). Ólafur kynntist kristni í víkingaferðum og átti stóran þátt í að snúa Norðurlandabúum til kristni. Árið 1015 lét hann krýna sig til konungs yfir sameinuðum Noregi. Margar kirkjur á Íslandi voru helgaðar Ólafi konungi og áttu líkneski af honum. Þetta líkneski frá 16. öld er úr einni þeirra en ekki er vitað hverri.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=315380

Mynd 6 af 32