Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Þrjár kórónur, ásamt ýmsu öðru, saumaðar með krosssaumsporum í stafaklút frá árinu 1779. Stafaklútar voru um aldir algengar hannyrðir og oft upphafið á handavinnunámi, bæði hér á landi og í nágrannalöndum okkar og gengu oft í erfðir milli kynslóða. Þeir voru gerðir sem útsaumsæfing og til að eiga sem fyrirmynd að öðrum útsaumi.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=337245

Mynd 32 af 32