Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Kóróna á fangamerki Kristjáns konungs 9. Fangamerkið er í húni/toppi á stöng fána Skotfélags Reykjavíkur frá 1867 en félagið var stofnað 2. júní það ár. Skotfélag Reykjavíkur er elsta íþróttafélag Íslands og Skothúsvegur, sem liggur yfir Tjörnina í Reyjavík, dregur nafn sitt af skothúsi félagsins sem var reist um sama leyti nálægt vesturenda Skothúsvegar.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=318364

Mynd 5 af 32