Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

María mey með kórónu á höfði. Þetta er lítið líkneski, einungis um 8 cm hátt, skorið úr rostungstönn. María hefur Jesú á hné sér. Talið er að líkanið sé frá 15. eða 16. öld. Það kom upp úr kirkjugarðinum á Presthólum í Núpasveit í Norður-Þingeyjarsýslu.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=356422

Mynd 30 af 32