Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Ein af fimm kórónum sem varðveittar eru í safninu og notaðað voru til útiskreytinga á höfninni í Reykjavík og í nágrenni hennar á þjóðhátíðinni 1874, þegar Kristján konungur 9. kom til landsins og afhenti Íslendingum stjórnarskrána. Kórónurnar voru svo endurnýttar á svipaðan hátt þegar Friðrik konungur 8. heimsótti Ísland árið 1907 sem og þegar Kristján 10. kom hingað árið 1921. Ekki er vitað hvort þær voru notaðar í síðari heimsóknum hans.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=318576

Mynd 4 af 32