Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Kóróna í stimpli á borðhnífi frá árinu 1941, sem notaður var af breska hernum þegar hann var hér á Reykjavíkurflugvelli. Stimpillinn: kóróna, krans og RAF, er merki konunglegu bresku herflugsveitanna.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=1659885

Mynd 21 af 32