Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Gyllt þyrnikóróna á höfði krists á þessari litlu tréróðu (krossmarki) frá 15. eða 16. öld. Róðan er einungis 17 cm löng og fannst undir gólfþiljum Staðarkirkju í Steingrímsfirði árið 1855.

https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=338405

Mynd 24 af 32