Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Kóróna yfir gamla skjaldarmerki Íslands með flatta þorskinum á. Umhverfis merkið er fílakeðja. Merkið er á innsigli landsyfirréttarins. Það er frá stofnun réttarins árið 1801. Landsyfirréttur tók yfir hlutverki Lögréttu sem æðsti dómstóll Íslands þegar Alþingi var lagt niður samkvæmt skipan konungs. Landsyfirréttur var svo lagður niður í lok árs 1919 og í hans stað kom Hæstiréttur.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=334007

Mynd 7 af 32