Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Kristur með bláa þyrnikórónu á höfði, á altaristöflu eftir Ófeig Jónsson (1769-1843) listamann, trésmið og ljóðskáld á Heiðarbæ í Þingvallasveit. Altaristaflan er úr Torfastaðakirkju í Biskupstungum.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=335573

Mynd 25 af 32