Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Kóróna sem tveir englar halda uppi yfir lítilli andlitsmynd innan blómskrauts. Þetta er hluti af skreyti á framhlið útskorins skáps frá síðari hluta 18. aldar. Skápinn skar Hallgrímur Jónsson (1717-1785), þekktur og afkastamikill smiður og tréskurðarmaður frá Naustum við Akureyri. Hann var títt kallaður Hallgrímur bíldur eða Hallgrímur bíldhöggvari (=myndhöggvari). Allmargir gripir eftir Hallgrím bíld eru varðveittir í Þjóðminjasafninu, bæði málaðir og skornir.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=335519

Mynd 16 af 32