Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Kóróna yfir Íslandi á koparskildi með merki póstsins. Undir Íslandi er póstlúður. Skjöldurinn er á pósttösku frá 19. öld, frá tímum konungsríkisins. Reglulegar póstferðir hófust á Íslandi árið 1782. Landpóstar fóru ríðandi langar leiðir sem klyfjaða hesta sem báru póstinn. Jafnframt höfðu landpóstarnir pósttösku um öxl, með konunglegu merki, sem í vöru höfð mikivægustu bréfin.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=324109

Mynd 10 af 32