Annars konar kórónur - Annars konar kórónur

Geislakóróna á höfði engils með útbreidda vængi. Þennan útskurð er að finna á glæsilega skornum skáp, mjög útflúruðum, sem var sveinsstykki/prófstykki Gunnlaugs Blöndals (1893-1962) er hann varð fullnuma í útskurðarlist hjá Stefáni Eiríkssyni útskurðarmeistara arið 1913. Gunnlaugur er þekktastur fyrir að vera einn fremsti listmálari þjóðarinnar en færri vita hversu gríðarlega fær hann var í útskurðarlist. Skápurinn var gullbrúðkaupsgjöf til Sesselju og Andésar Fjeldsted á Hvítárvöllum (síðar í Ferjukoti) frá börnum þeirra.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=353380

Mynd 1 af 32